Öflugur hugbúnaður
í 20 ár
Hugbúnaðarfyrirtækið Fuglar var stofnað árið 1998 og dregur nafn sitt af fyrstu verkefnunum: Lífeyrissjóðskerfinu Kríu og eignasafnskerfinu Kráku. Starfsemin hefur vaxið jafnt og þétt undanfarin ár og í dag eru mörg af stærstu fyrirtækjum landsins í hópi viðskiptavina.
Kerfin
Kría
Forritið Kría er öflugt og víðtækt Lífeyrissjóðskerfi sem hannað er með stærri lífeyrissjóði í huga. Kría hefur verið í stöðugri þróun síðast liðin 20 ár.
Ísleyfur
Ísleyfur er sveigjanlegt eftirlitskerfi með matvælaframleiðslu. Það er í notkun hjá MAST og tengdum stofnunum og býður upp á möguleika fyrir ýmsar tegundir af eftirliti.
Fuglar taka að sér fjölbreytt hugbúnaðarverkefni, stór og smá. Helstu styrkleikar fyrirtækisins liggja á sviði C#, ASP.NET, .NET, Delphi, Oracle, SQL Server og gagnagrunnshönnunar.
Vottanir og stefnur
Starfsfólk
Hafa samband

Fuglar. Katrínartún 4, 4hæð 105 Reykjavík. Sjá á korti