Forsíða

Öflugur hugbúnaður
í 20 ár

Við höfum þekkingu og reynslu til að klára verkefnið þitt hratt og örugglega. Hafðu samband og við setjum allt á flug.

Hugbúnaðarfyrirtækið Fuglar var stofnað árið 1998 og dregur nafn sitt af fyrstu verkefnunum: Lífeyrissjóðskerfinu Kríu og eignasafnskerfinu Kráku. Starfsemin hefur vaxið jafnt og þétt undanfarin ár og í dag eru mörg af stærstu fyrirtækjum landsins í hópi viðskiptavina.

Kerfin

Kría

Forritið Kría er öflugt og víðtækt Lífeyrissjóðskerfi sem hannað er með stærri lífeyrissjóði í huga. Kría hefur verið í stöðugri þróun síðast liðin 20 ár.

Ísleyfur

Ísleyfur er sveigjanlegt eftirlitskerfi með matvælaframleiðslu. Það er í notkun hjá MAST og tengdum stofnunum og býður upp á möguleika fyrir ýmsar tegundir af eftirliti.

Fuglar taka að sér fjölbreytt hugbúnaðarverkefni, stór og smá. Helstu styrkleikar fyrirtækisins liggja á sviði C#, ASP.NET, .NET, Delphi, Oracle, SQL Server og gagnagrunnshönnunar.

Vottun og stefnur

Fuglar ehf. er vottað samkvæmt ISO/IEC 27001:2013 staðlinum fyrir upplýsingaöryggi en hann er gefin út af British Standard Institution (BSI)

Upplýsingaöryggisstefna
Persónuverndarstefna
BSI skráningarskírteini Fugla

Starfsfólk

Helgi Einarsson
Helgi Einarsson
Framkvæmdastjóri
Ívar Örn Arnarsson
Ívar Örn Arnarsson
Hugbúnaðarsérfræðingur
Njörður Árnason
Njörður Árnason
Hugbúnaðarsérfræðingur
Hjörtur Ólafsson
Hjörtur Ólafsson
Hugbúnaðarsérfræðingur
Guðni Guðmundsson
Guðni Guðmundsson
Hugbúnaðarsérfræðingur
Guðmundur Kr. Sæmundsen
Guðmundur Kr. Sæmundsen
Hugbúnaðarsérfræðingur
Kristján Kristjánsson
Kristján Kristjánsson
Hugbúnaðarsérfræðingur
Valur Einarsson
Valur Einarsson
Hugbúnaðarsérfræðingur
Unnar Bjarnason
Unnar Bjarnason
Hugbúnaðarsérfræðingur

Hafa samband




    This site is protected by reCAPTCHA and the Google
    Privacy Policy and
    Terms of Service apply.